Fréttir

Málþing á Hótel Nordica Föstudaginn 27.2. kl 13-15 opið öllum.

Lesa meira

Lifum fyrir einn dag í einu

Viðtal við foreldra Einstaks barns í fréttatímanum
Lesa meira

Einstakt hlaup fer fram þann 28.febrúar kl 12:00

Skráning er hafin. Hægt er að hlaupa 7.5 km með tímatöku eða ganga / skokka 3.2 km án tímatöku.
Lesa meira

Tökum höndum saman og vekjum athygli á sjaldgæfum sjúkdómum í Febrúar.

SBONN fundar í Svíþjóð um sjaldgæfa sjúkdóma.
Lesa meira

Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 28.febrúar.

Föstudaginn 27. febrúar n.k. er alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma. Félagið Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins boða til málþings í tilefni dagsins á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13 - 15. Allir velkomnir, þátttaka ókeypis, skráning fer fram á heimasíðu greingastöðvarinnar. www. greining.is http://www.greining.is/is/greiningarstod/frettir/opid-malthing-27-februar-dagur-sjaldgaefra-sjukdoma Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður Einstakra barna og foreldri Sólveig Sigurðardóttir, barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Reynir Arngrímsson, dósent í klíniskri erfðafræði við HÍ Ingólfur Einarsson, barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Friðrik Friðriksson, lögfræðingur og foreldri
Lesa meira

Einstök börn fá glæsilegan vef að gjöf frá Stefnu Hugbúnaðarhúsi.

EINSTÖK BÖRN FÁ NÝJAN VEF AÐ GJÖF Í byrjun desembermánaðar afhenti Stefna gjöf til Einstakra barna, stuðningsfélags barna og ungmenna með sjaldgæfa, jafnvel ógreinda sjúkdóma eða skerðingar. Stefna sá um vefhönnun og uppsetningu á vefnum í vefumsjónarkerfi sínu, en starfsmaður Einstakra barna er með fullt sjálfstæði í innsetningu og umsýslu alls efnis.
Lesa meira

Foreldraspjall haldið þann 22. Janúar 2015

Hið frábæra samverustund foreldra verður endurtekin yfir góðum kaffibolla Fimmtudaginn 22.janúar kl 20.
Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna styrkja fyrir árið 2014 rennur út 15 Janúar 2015.

Umsóknarfrestur vegna styrkja fyrir árið 2014 rennur út þann 15. janúar.
Lesa meira

Jólakveðja 2014

Lesa meira

Gullkollur seldur til styrktar Einstökum börnum í Leonard Kringlunni.

Leonard styrkir Einstök börn með sölu á hálsmeninu Gullkolli. Þorgrímur Þráinsson barnabókahöfundur afhenti systrum fyrsta menið í verslun Leonard í Kringlunni í desember.
Lesa meira