Fréttir

1.bekkur NF í Kvennaskólanum styrkir Einstök börn á Góðgerðardaginn

Góðgerðardagur var haldin í Kvennaskólanum
Lesa meira

7.bekkur Ártúnsskóla héldu menningarvöku til styrktar Einstökum börnum.

7.bekkur Ártúnsskóla héldu menningarvöku og söfnuð fé til góðs málefnis.
Lesa meira

Félagið Einstök börn 18 ára í dag 13. Mars.

Þann 13. mars 1997 var félagið Einstök börn stofnað og eru því 18 ára í dag.
Lesa meira

Styrkur frá Einari Skaftasyni afhentur

Félagið tók á dögunum við styrk frá Einari Skaftasyni,
Lesa meira

Einstakt hlaup fer fram þann 28.febrúar kl 12:00 ræs frá Sundlaug Seltjarnarnes

Lesa meira

Málþing á Hótel Nordica Föstudaginn 27.2. kl 13-15 opið öllum.

Lesa meira

Lifum fyrir einn dag í einu

Viðtal við foreldra Einstaks barns í fréttatímanum
Lesa meira

Einstakt hlaup fer fram þann 28.febrúar kl 12:00

Skráning er hafin. Hægt er að hlaupa 7.5 km með tímatöku eða ganga / skokka 3.2 km án tímatöku.
Lesa meira

Tökum höndum saman og vekjum athygli á sjaldgæfum sjúkdómum í Febrúar.

SBONN fundar í Svíþjóð um sjaldgæfa sjúkdóma.
Lesa meira

Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 28.febrúar.

Föstudaginn 27. febrúar n.k. er alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma. Félagið Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins boða til málþings í tilefni dagsins á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13 - 15. Allir velkomnir, þátttaka ókeypis, skráning fer fram á heimasíðu greingastöðvarinnar. www. greining.is http://www.greining.is/is/greiningarstod/frettir/opid-malthing-27-februar-dagur-sjaldgaefra-sjukdoma Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður Einstakra barna og foreldri Sólveig Sigurðardóttir, barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Reynir Arngrímsson, dósent í klíniskri erfðafræði við HÍ Ingólfur Einarsson, barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Friðrik Friðriksson, lögfræðingur og foreldri
Lesa meira