Hjálpartæki

Greiðsluþátttaka vegna hjálpartækja, skil og viðgerðir 

Sjúkratryggðir eiga rétt á styrkjum við kaup á hjálpartækjum samkvæmt reglugerð nr. 760/2021  með síðari breytingum (síðast breytt 1. mars 2022) til nota við meðferð, þjálfun eða til sjálfshjálpar við daglegar athafnir. Á vef Sjúkratrygginga Íslands er langur listi af vefslóðum að upplýsingum um alla þjónustu Sjúkratryggingarna. Þar á meðal eru upplýsingar um greiðsluþátttöku hjálpartækja, upplýsingum um fyrirtæki sem hafa samning við SÍ vegna kaupa á hjálpartækjum og loks eru upplýsingar um viðgerðarþjónustu fyrir hjálpartækin. Á listanum er meðal annars eftirfarandi slóðir:

Styrkir til kaupa á hjálpartækjum