Karfan er tóm.
Hérna fyrir neðan er skráning fyrir þá sem hafa áhuga á vera sjálfboðaliði Einstakra barna. Í sjálfboðaliðun fellst að taka að sér að hjálpa félaginu á einstaka viðburðum eða jafnvel taka að sér að vera stuðningur í ákveðnum hópnum - allt eftir því hvað hentar þér/ ykkur hverju sinni.
Við munum halda utan um netfangalista áhugasamra og senda svo út tölvupósta þegar við höfum verkefni sem okkur vantar hjálp við - en það getur verið allt frá því að pakka söluvörum í umbúðir - yfir í að aðstoða á vöfflukaffi eða páskabingó.
Með því að skrá þig hérna þá gefur þú okkur leyfti til þess að senda þér tölvupóst þegar okkur vantar hjálp - þú ert ekki skyldugur til að svara eða bregðst við .
Verkefnin okkar eru afar fjölbreytt og mörg - og eflaust alltaf eitthvað sem hentar áhugasömum sjálfboðaliðum.
Ef það eru einhverjar spurningar ekki hika að senda á okkur