Karfan er tóm.
Hetjuspilið er námsgagn sem er hannað af foreldri og leikskólakennaranum Gunnari Kristni Þorgilssyni sem gaf félaginu spilið í gjöf. Spilið er fyrir 5 ára og eldri en krefst þáttöku fullorðna manneskju. Þetta er hlutverkaspil byggt frá Dungeons and dragons.
Bókin Tæknitröll og Íseldafjöll sýnir börnum hvaða störf verða meðal þeirra áhugaverðustu og mikilvægustu á Íslandi á næstu 20 árum. Bókin er fyrir 7 ára og eldri og fékk félagið hana í gjöf frá Breska sendiráðinu