Andlát

Við andlát fá aðstandendur hins látna dánarvottorð frá þeirri stofnun sem sá látni var úrskurðaður látinn á.  Vottorðið þarf að fara til sýslumanns sem allra fyrst svo hægt sé að skrá það í þjóðskrá og einnig til að fá leyfi til greftrunar en það er gert hjá sýslumanni.

Á eftirfarandi vefsíðum eru gagnlegar upplýsingar sem vert er að skoða:

https://island.is/lifsvidburdir/ad-missa-astvin

https://island.is/andlatstilkynning

https://island.is/danarvottord

https://sorgarmidstod.is/

https://www.almannavarnir.is/forvarnir-og-fraedsla/stjornun-adgerda/