Styrkir

Félagsmenn Einstakra barna hafa möguleika á ađ sćkja um eftirfarandi styrki.

Skilyrđi fyrir styrkveitingum er ađ félagsmenn hafi greitt félagsgjald ársins og ađ ekki séu eldri félagsgjöld ógreidd.  

Félagsmenn geta fengiđ styrk úr tveimur styrkflokkum á hverju almanaksári. Kvittanir skulu vera dagsettar á umsóknarárinu.

Almanaksáriđ er styrktartímabiliđ 1.janúar til 31.desember.   Kvittanir međ umsóknum skulu vera dagsettar á umsóknarári.

Allar styrkveitingar eru háđar ţví ađ fjárhagur félagsins leyfi ţćr hverju sinni. Stjórn félagsins hefur heimild til ţess ađ breyta styrkupphćđum á fundum sínum í samrćmi viđ fjárhagslega stöđu. 

Framvísa skal frumritum reikninga vegna umsókna um alla styrki sem félagiđ veitir. Styrkir vegna ferđa eru greiddir eftir ađ ferđ er lokiđ.

Styrkir  félagsins eru hugsađir til ađ mćta kostnađi sem fellur ekki undir styrki frá öđrum ađilum, svo sem Tryggingastofnun ríkisins.

Umsóknir um ráđstefnustyrki eru afgreiddar mánađarlega á stjórnarfundum. Ráđstefnustyrkur er greiddur út ađ öllum uppfylltum skilyrđum eftir ađ ferđ er lokiđ.*Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Félagiđ gefur sér allt ađ 30  virka daga til ţess ađ vinna úr umsóknum og svara ţeim. Ef vandamál koma upp viđ yfirferđ umsókna er hringt í umsćkjanda eđa sendur tölvupóstur.

Einstök börn veita eftirfarandi styrki til félagsmanna sinna:  

  1. Orlofsstyrkur fyrir fjölskylduna
  2. Ráđstefnustyrkur fyrir foreldra/barn erlendis.*
  3. Heilsueflingarstyrkur fyrir fjölskylduna
  4. Tómstundastyrkur fyrir barn sem hefur veriđ inni á sjúkrahúsi í 21 dag eđa lengur.
  5. Styrkur til fagađila vegna ráđstefnu um sjaldgćfan sjúkdóm. Nánari upplýsinga á skrifstofu.
  6. Styrkur vegna ráđstefnu eđa námskeiđs innanlands
  7. Niđurgreiđslur á gistikostnađi félagsmanna innanlands sem ţurfa ađ sćkja lćknisţjónustu í Reykjavík

 *Nánari upplýsingar um styrkina fást á skrifstofu félagsins í síma 5682661 / 6992661 eđa á opnunartíma mánudaga 9-13 / fimmtudaga á milli 12- 15.

 

 

Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur