Umboðsmaður viðskiptavina TR

TR býður viðskiptavinum sínum aðstoð umboðsmanns sem veitir fólki leiðbeiningar um meðferð mála hjá TR. Umboðsmaður viðskiptavina aðstoðar fólk m.a. þegar það telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem TR býður. Á vef stofnunarinnar má lesa allt um umboðsmann viðskiptavina.