Kjör stéttafélaga í veikindum langveikra barna

Upplýsingar um launakjör verkalýðsfélaga vegna veikinda barna eru fengnar af vefsíðu viðkomandi félags. Reglurnar geta breyst ef nýir  kjarasamningar taka gildi og ekki víst að alltaf sé búið að uppfæra upplýsingarnar hér samkvæmt nýjustu kjarasamningum.