Sumaropnunartími Félags Einstakra barna með örlítið breyttu sniði í júlí/ágúst.
20. júní 2024
Fjölskyldumiðstöð félagsins verður opin í allt sumar en þó með örlítið styttri opnunartíma en venjulega á veturnar.
Opnunartími 25 júní til 25 Ágúst ca.
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 14 og opið föstudaga 10-13.
Fj...
Lesa Meira