Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara
17. mars 2023Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt til endurgreiðslu fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara til 1. maí næstkomandi.
Fréttina má lesa í heild á vef Heilbrigðisráðuneytisins.
Lesa Meira