Erlend félög /Foreign associations

Einstök börn eru í reglulegu samstarfi við erlend stuðningsfélög. Þetta samstarf hefur nýst einstaklega vel fyrir Einstök börn, ekki síst í öflun upplýsinga um sjaldgæfa sjúkdóma og sjaldgæf heilkenni. Upplýsingar um félagslega og fjárhagslega stöðu fjölskyldna í öðrum þjóðríkjum er öllum þjóðríkjunum mikilvæg.

Einstök börn eiga í samstarfi við eftirfarandi erlend stuðningsfélög og félagasamtök: