Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af hálfu Íslands árið 2007. Þann 20. 09. 2016 var samþykkt á Alþingi að fullgilda samninginn.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af hálfu Íslands árið 2007. 

Þann 20. 09. 2016 var samþykkt á Alþingi að fullgilda samninginn. 

Markmið samningsins er að efla, verja og tryggja full og jöfn mannréttindi og grundvallarfrelsi fyrir allt fatlað fólk til jafns við aðra. Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks.   Frekari upplýsingar um samninginn  https://www.stjornarradid.is/verkefni/mannrettindi-og-jafnretti/mannrettindi/althjodlegir-mannrettindasamningar/rettindi-fatlads-folks/

 

Öryrkjabandalag Íslands hefur látið útbúa myndband (sjá hér neðar) sem er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks