Fréttir

Jólatré til styrktar Einstökum Börnum fást á skrifstofu

Félag Einstakra barna hefur til sölu á skrifstofu sinni merkispjöld 10 stykki á 250 kr pakkann og Jólatré ( tau) á 250 kr.
Lesa meira

Geðveik Jól 2014

Lesa meira

Ferðaðist til Ástralíu til að hitta barn með sama sjúkdóm

Man With Rare Condition Flies All The Way To Australia To Meet A 2-Year-Old With The Same Syndrome Jono Lancaster flew in from London to visit the little fan.
Lesa meira

Skelltum okkur saman að sjá Linu Langsokk í Borgarleikhúsinu.

Farið var í einstaka ferð að sjá Línu Langsokk í Borgarleikhúsinu.
Lesa meira

Buff til styrktar félaginu fást á skrifstofu

Félagið er með til sölu Buff merkt félaginu á 1500 kr hægt er að kaupa þau á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13. Reykjavík eða fá þau send í pósti. Buffin eru í svörtu eða neon grænu með merki félagsins á.
Lesa meira