Réttindi

Vilt þú vita hver réttindi þín eru t.d. varðandi lífeyri, bifreiðamál eða húsnæðismál?

Vantar þig upplýsingar er varða fjármál?  

Hér eru fjölmargar nytsamlegar upplýsingar hvað þessi réttindamál hreyfihamlaðra/fatlaðra varðar.

Smelltu á þann málaflokk sem upplistaður er hér til hægri og sjáðu hvort þú finnir þær upplýsingar varðandi þín réttindi sem þú leitar.

 Við reynum að setja tengla þar sem við á  á góðar upplýsingar og fáum þær að sjálfsögðu að láni frá þeim sem hafa sett þær saman en ef þú ert með nýrri hlekki á betri upplýsingar er ávalt gott að fá þær.