VIÐ ERUM FLUTT

 Þá erum við flutt með starfsemina fyrir Einstök börn að Urðarhvarfi 8A, 3ja hæð í Kópavogi. Bjart og skemmtilegt húsnæði þar sem við munum halda sem flesta viðburði sem við höldum úti ásamt því að taka áfram á móti ykkur. Hér er bílakjallari og þið þurfið bara að finna bókstafinn A á hurðunum og fara í lyftu á 3ju hæð. Við erum fyrir innan apotekið. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest hér á nýja staðnum. Í linknum hér að neðan er hægt að sjá staðsetninguna á korti:

https://ja.is/einstok-born-studningsfelag-langveikra-barna/