Réttindamál

Hér í listanum til hægri er drepið á ýmsum upplýsingum um réttindi til handa börnum með fötlun og fjölskyldum þeirra. Í hverju tilviki er vísað í viðeigandi heimild, t.d. lög, reglugerðir eða settar starfsreglur í stjórnsýslunni.