Þjónusta sveitarfélaga við fólk með fatlanir

Síðan er í vinnslu! Hér er verið að safna upplýsingum um þjónustu sveitarfélaganna við fólk með fatlanir og fjölskyldur þess. Upplýsingarnar eru fengnar af vef sveitarfélaganna og birtum við þær með fyrirvara um breytingar þar sem þær byggjast hvorki á lögum né reglugerðum heldur eru ákvörðun hvers sveitarfélags. Fjármálaráðuneytið hefur þó gefið út leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um þjónustu við stuðningsfjölskyldur skv. lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Við tínum smám saman þær upplýsingar sem við höfum inn á vefsíðuna undir flipa hvers landshluta eftir flokkun Sambands íslenskra sveitarflaga:

Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH):

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi

 • Akraneskaupstaður
 • Borgarbyggð
 • Dalabyggð
 • Eyja- og miklaholtshreppur
 • Grundarfjarðarbær
 • Helgafellssveit
 • Hvalfjarðarsveit
 • Skorradalshreppur
 • Snæfellsbær
 • Stykkishólmsbær

 

Suðurland:

 

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum:
 • Reykjanesbær: Í Reykjanesbæ eru fjallað um greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna í reglum um félagsþjónustu Reykjanesbæjar – þjónustu við fatlað fólk.

  Á vef sveitarfélagsins er vísað í reglur um stuðningsfjölskyldur. Þar kemur fram að greiðslur eru stigskiptar eftir umfangi fötlunar og umönnunarþörf, að stuðst se´við uönnunarmat Tryggingarstofnunar ríkisins og að fjárhæð sé ákvörðuð af velferðarráði Reykjanesbæjar. Fjárhæðirnar eru ekki tilgreindar.

 • Grindavíkurbær
 • Vogar
 • Suðurnesjabær

Vesturland:

 

Vestfirðir:

 

Norðurland vestra:

 

Norðurland eystra:

 

Austurland: