Tilkynningar um alvarleg óvænt atvik

Samkvæmt lögum um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88 ber öllum sem veita þjónustu er lýtur eftirliti Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála   skrá öll óvænt atvik, svo sem óhappatilvik, mistök, vanrækslu eða önnur atvik sem hafa valdið eða geta valdið notanda þjónustu tjóni. Nánari upplýsingar um tilkynningar um alvarleg óvænt atvik eru á vef Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála