Kvartanir yfir gæðum þjónustu

Notendur þjónustu sem lýtur eftirliti Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála  geta beint kvörtun yfir lélegri þjónustu til stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um upplýsingar um kvartanirnar eru á síðu Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála.