Norrænt samstarf

Einstök börn eru í góðu og virku samstarfi við sjúklingasamtök víðar á Norðurlöndunum. Einstök börn eiga sæti í samtökunum SBONN sem eru samstarfsvettvangur sjúklingasamtaka fyrir börn með sjaldgæfa sjúkdóma og sjaldgæf heilkenni á Norðurlödunum.