Náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk

„Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk. Hópurinn er skipaður í samráði við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Hlutverk hópsins verður að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til þess hvað þurfi að bæta, auk þess að koma með tillögur að aðgerðum.”

Lesa má  alla fréttina á vef Stjórnarráðsins.