Minningarkort

Greiðsla með kreditkorti eða millifærslu í banka

Greitt með kreditkorti:

Þegar þú hefur fyllt út formið hér að neðan færist þú inn á öryggissíðu Valitors og gefur kortanúmerið upp þar. 

Mikilvægt er að fylla út allar umbeðnar upplýsingar, haka við flipann „Ég er ekki vélmenni”  og velja „Vista“. Við það kemstu inn á öryggissvæði Valitors til að greiða með greiðslukortinu.

Millifærsla í banka:

Hægt er að millifæra greiðsluna í banka inn á styrktarsjóð félagsins á kt. 570797 2639 í banka 513 14 1012. Vinsamlegast sendið kvittun fyrir greiðslunni á netfangið ebinfo@einstokborn.is.  

Lágmarksupphæð fyrir minningarkort er 1.500 kr.

Upphæð: