Fara í efni  
 • Gjafakort í Jólagjöf

  Einstök börn hafa fengið í sölu hjá sér Einstaka jólagjöf - inneignagjafabréf að upphæð 10.000 eða 15.000 kr hjá Icelandair - hótelum og veitingastöðum þeirra. ( ath ekki tengt flugfélaginu)

  Fæst á heimasíðu Einstakra barna.

  Gjafabréfið gildir sem inneign í gistingu og/eða veitingar á öllum Icelandair hótelum, Eddu hótelum, Hilton, Canopy, Reykjavík Konsúlat, VOX, Satt, Geira Smart, Slippbarnum, Aurora Restaurant, Natura Spa og Hilton Reykjavík Spa.

  Sala gjafakortana er samvinnuverkefni milli EB og Icelandair hótela og fær félagið veglegan ágóða af hverju seldu gjafabréfi.

  Gefðu frábæra jólagjöf og leggðu góðu málefni lið í leiðinni - gefðu Einstakt gjafabréf.

  Lesa meira

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga til fimmtudaga 9 - 15

Föstudaga 9-13

Framkvæmdastjóri er  á skrifstofu alla virka daga frá kl  10-14 - en gott er að hringja á undan sér.

Opið er fyrir síma alla virka daga frá kl 09 -15

Sími 568 2661 / Gsm:  neyðarsími 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Viðburðir

Skrá á viðburð

Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Félagið var stofnað 13. mars 1997 af foreldrum nokkurra barna en nú hefur félagið stækkað ört og eru  hátt í 500  fjölskyldur í félaginu.

 

 

Verslaðu í vefversluninni