Heilsuvera læstist þegar langveik dóttir varð 16 ára
17. maí 2023Foreldrar Guðrúnar, sem er langveik með sjaldgæfa taugasjúkdóminn Rett, hafa ekki lengur aðgang að svæði hennar á Heilsuveru þar sem hún er orðin sextán ára og þarf því sjálf að sækja um rafræn skilríki lögum samkvæmt. Hins vegar er það meira en Guðr...
Lesa Meira