Um réttindi notenda þjónustu

Nú settum við inn á vefinn okkar upplýsingar um eftirlitsverkefni Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála. Upplýsingarnar eru um réttindi notenda þjónustu er lýtur eftirliti stofnunarinnar. Þær eru undir Réttindi/Almannatryggingar. Í dálkinum til hægri eru upplýsingar um „Kvartanir yfir gæðum þjónustu”, „Ábendingar um þjónustu sem samræmist ekki gæðaviðmiðum” og loks „Tilkynningar um alvarleg óvænt atvik”. Vísað er á slóð Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála fyrir ítarlegri útskýringar.