Lög og lagaleg málefni fatlaðs fólks

Í þessum kafla er stutt samantekt um lagaleg málefni er tengjast jafnt fólki með fatlanir sem allri fjölskyldunni. Á stikunni til hægri eru undirkaflar um lög og reglugerðir um almannatryggingar, stjórnsýsluna, aðgengi fatlaðra og fleiri atriði er snerta velferð fjölskyldunnar.

Á vefum Tryggingastofnunar og Sjúkratrygginga Íslands eru birt þau lög ög reglugerðir er varða hvora stofnun:


Athugið að efnið hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.