Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Fyrirspurnir
- Viðburðir - þátttaka
- Greiningar innan félags
Í þessum kafla er stutt yfirlit um lagaleg málefni er tengjast hreyfihömluðum og almennt fyrir fatlað fólk. Þú getur valið að fræðast um lög og reglugerðir er tengjast almannatryggingum, sjúkratryggiguma, aðgengismál eða atrið er snerta fjölskyldumálefni og heilsu. Undir liðnum "Stjórnsýsla" eru upplýsingar um þær stofnanir sem sinna lagalegum málefnum hér á landi.
Á vefsíðu Tryggingarstofnunar má finna góðan lista yfir lög og reglugerðir er varðar allt er tengis þeirri stofnun og bótum almannatrygginga og á vefsíðu Sjúkratrygginga Íslands er einnig listi yfir þau lög og reglugerðir er tengjast starfsemi þeirrar stofnunar. Þessar stofnanir uppfæra þessa lista eftir því sem breytingar verða.
Á valstikunni hér hægra megin á vefsíðunni má sjá þá málefnaflokka sem falla undir lög og lagaleg málefni.
Sérstaklega er bent á Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á vef Stjórnarráðsins.
Athugið að efnið hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.