Haustdagskrá félagsins er spennandi.

 

Dagskrá félagsins í vetur mun einkennast af mörgum ţáttum. Ćtlunin er ađ fá Ragnheiđi Guđjónsdóttur nćringafrćđing til ađ fjalla um nćringu og matarćđi ţegar viđ erum undir álagi og streitu - en mikilvćgur ţáttur er ađ foreldrar gćta ađ eigin heilsu ţegar börnin eru veik. 

Einnig ćtlar Bjartur Guđmundsson framistöđuţjálfi  ađ fara í jákvćđni og hvernig viđ getum haldiđ í jákvćđnina í erfiđum ađstćđum. 

Viđ skellum okkur líka í frćđslu og umrćđur um Líđan, samskipti og streitu í systkinum langveikra barna og foreldrum ţeirra.

Skyndihjálp er námskeiđ sem viđ höfum alltaf ţörf fyrir ađ fara í gegnum reglulega.

En viđ ćtlum líka ađ slaka á og hafa gaman skella okkur á spilakvöld- jólaföndur - jólaball og fleira gaman.


Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur