Fræðsla fyrir aðstandendur

Aðstandendum einstakra barna á Norðurlandi, öfum, ömmum og nánustu fjölskyldu, er boðið til fræðslufundar.

Hvenær: Miðvikudaginn 22. maí kl. 20:00.

Hvar: Auglýst síðar.