Landsáætlun um málefni fatlaðs fólks

Mynd stjórnarráðsins með fréttinni
Mynd stjórnarráðsins með fréttinni

Stjórnvöld hafa birt drög að fyrstu landsáætlun um málefni fatlaðs fólks í samráðsgátt sinni. Í áætluninni eru áformaðar 57 aðgerðir til að hrinda í framkvæmd ákvæðum Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með fötlun.

Fréttina má lesa í heild á vef stjórnarráðsins.