Einstök börn í North Carolina

Patricia Guin, fyrir miðju á myndinni, í bol merktum Einstökum börnum
Patricia Guin, fyrir miðju á myndinni, í bol merktum Einstökum börnum

Hróður Einstakra barna berst víða. Í sumar kom Patricia Cuin til okkar, bandarísk kona sem á barn með sjaldgæfan sjúkdóm, og keypti boli og fleiri fallegar vörur hjá okkur í Einstökum börnum fyrir sig og sem gjafir til þeirra sem henni þykir vænst um.

Patricia er búsett í borginni Charlotte í fylkinu Norður Carolina í Bandaríkjunum og er mikil hlaupakona. Hún tók þátt í árlegu hlaupi hlaupi Charlotte umhverfis borgina, Around the Crown 10k, 3. september síðastliðinn og var að sjálfsögðu í fína bolnum merktum okkur Einstökum börnum.

Patricia fær bestu þakkir fyrir stuðninginn frá okkur í Einstökum börnum.

English version:

Einstök börn in North Carolina

The good word about Einstök börn spreads far and wide. This summer, Patricia Guin, an American woman who has a grown child with a rare disease, came to us and bought tops and other beautiful products at Einstök börn for herself and as gifts for those she cares about.

Patricia lives in Charlotte in the state of North Carolina in the United States and is an avid runner. She took part in the Charlotteans' annual race around the city, Around the Crown 10k, last September 3rd, and she was wearing the nice top that marked us as Unique Children.

Patricia receives the best thanks for the support from us at Einstök börn.