Sumarhátíð 19. júní 2024

Sumarhátíðin verður haldin miðvikudaginn 19. júní í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Garðurinn verður opnaður kl. 15:30 og skemmtun á sviði hefst kl. 16:10.