Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Heilbrigðisráðherra kynnir nýtt stafrænt meðferðarúrræði fyrir börn á aldrinum 5 til 12 ára sem kljást við kvíða. Stafrænu þjónustunni er ætlað að auka til muna aðgengi barna og forráðamönnum þeirra um allt land að árangursríkri geðheilbrigðisþjónustu.
Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna saman að verkefninu og munu meta árangur þess. Aðferðin byggist á nýlegum rannsóknarniðurstöðum sem sýndu jákvæða svörun meðferðarinnar. Foreldrum barna með kvíðaraskanir verður kennd foreldramiðuð hugræn atferlismeðferð með stafrænum lausnum til að aðstoða börn sín við að takast á kvíða. Íslenskt fagfólk bindur miklar vonir við verkefnið.
Fréttina má lesa á í heild sinni á vef Heilbrigðisráðuneytisins.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 9- 15 og opið föstudaga 9-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.