Lög félagsins

Lög fyrir félagiđ

 EINSTÖK BÖRN

 Nafn og heimili.

1.gr.

 Félagiđ heitir Einstök börn, og er stuđningsfélag barna međ sjaldgćfa, alvarlega sjúkdóma.  Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.

 Hlutverk og tilgangur.

2.gr.

Hlutverk félagsins er ađ gćta hagsmuna barna međ sjaldgćfa, alvarlega sjúkdóma og ađstandenda ţeirra, innan sjúkrahúss sem utan.Međ börnum međ sjaldgćfa, alvarlega sjúkdóma er átt viđ börn međ sjúkdóma sem krefjast langvarandi međferđar og eftirlits, tíđum innlögnum á sjúkrahús, eđa hafa í för međ sér alvarlega fötlun og falla ekki undir önnur starfandi stuđningsfélög.

 3.gr.   Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ:

 1.   Ađstođa fjölskyldur barna međ af sjaldgćfa, alvarlega sjúkdóma.

2.   Bjóđa almennt félagsstarf fyrir félagsmenn, samveru og afţreyingu fyrir börn og fjölskyldur.

3.   Ađstođa fjölskyldur viđ öflun upplýsinga um sjaldgćfa sjúkdóma, svo sem međferđaúrrćđi, rannsóknir, sérfrćđinga og foreldrafélög.

4.   Styđja foreldra og fagfólk til ferđa á ráđstefnur og fundi um málefni ţessa hóps.

 5.   Ađ taka ţátt í samstarfi viđ opinberra ađila um sjaldgćfa sjúkdóma og vinna ađ frćđslu til almennings

6.   Vera í forsvari fyrir hagsmuni félagsmenn gagnvart stjórnvöldum í málum sem snerta réttindi félagsmanna međ almennum hćtti.

 Félagsmenn- Stuđningsađilar

4.gr.

Foreldar / forráđamenn barna međ sjaldgćfa, alvarlega sjúkdóma geta orđiđ félagsmenn í Einstökum börnum.

Foreldrar eđa forráđamenn sćkja um félagsađild fyrir barniđ. Barn sem hefur fengiđ inngöngu í félagiđ fyrir 18 ára aldur, telst áfram félagsmađur ţess, enda ţótt ađ barniđ verđi eldra en 18 ára.

 Ef óvissa kemur upp hvort barn uppfylli skilyrđi til félagsađildar, sbr. skilgreiningu í 2. grein,  tekur stjórn ákvörđun um ţađ. Stjórn er heimilt ađ óska eftir umsögn lćknis, auk ţess ađ fá stađfestingu frá lćkni barnsins. 

 Allir ţeir sem áhuga hafa á málefnum barna međ sjaldgćfa alvarlega sjúkdóma geta orđiđ stuđningađilar félagsins. 

 5.gr

Félagsmenn fá félagsréttindi ţegar ţeir teljast skuldlausir viđ félagiđ.  Sá sem ekki hefur á ađalfundi greitt árgjald nćsta árs á undan skal falla af félagaskrá.

6.gr. 

  Árgjald félagsmanna skal ákveđiđ á ađalfundi án tillits til fundarsóknar.

 Árgjald vegna stuđningsađildar er frjálst en skal vera ađ lágmarki vera sama upphćđ og árgjald félagsmanna. 

 Ađalfundur / ársfundur.

7.gr. Ađalfundur / ársfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins.

Ađalfund / ársfund skal halda í mars ár hvert.  Til hans skal bođa međ auglýsingu í blöđum eđa á annan tryggilega hátt, međ 10 daga  fyrirvara í hiđ skemmsta og er hann ţá lögmćtur. Frambođ til stjórnar/formennsku skal skila til skrifstofu félagsins ekki síđar en viku fyrir bođađan ađalfund.

 Tilkynning um ađalfund međ netpósti telst fullnćgjandi bođun.

 Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála nema annars sé getiđ í lögum ţessum sbr. 9.gr.

 Ţeir sem hafa rétt til setu á ađalfundi eru félagsmenn og stuđningsađilar en eingöngu félagsmenn hafa atkvćđisrétt.

 8.gr.

 Ţessi mál skulu tekin til međferđar á ađalfundi:

1.  Kosning fundarstjóra og ritara.

2. Skýrsla stjórnar.

3. Samţykkt reikninga félagsins.

4. Lagabreytingar.

5.Kosning formanns.

6. Kosning stjórnar.

7. Kosning  skođunarmanns reikninga.

8. Samţykkt árgjöld

9. Önnur mál.

Á ţví ári sem ekki er haldinn ađalfundur skal bođađ til ársfundar og ţar skulu eftirfarandi mál tekin til međferđar:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3.  Samţykkt reikninga félagsins
  4. Lagabreytingar
  5. Samţykkt árgjöld
  6. Önnur mál

 Lagabreytingar.

9.gr.

Lögum félagsins verđur ađeins breytt á löglega bođuđum ađalfundi / ársfundi ţess.  Í fundarbođi skal ţess getiđ sérstaklega ađ tillaga til lagabreytinga verđi tekin til međferđar á fundinum og skal efni hennar lýst.  Nái tillaga um lagabreytingar samţykki 2/3 hluta fundarmann fćr hún gildi.

 Stjórn.

10.gr.

Stjórn félagsins skipa fimm menn, kosnir á ađalfundi.  Formađur skal kosinn sérstaklega en ađ öđru leyti skiptir stjórnin međ sér verkum. Formađur og stjórn eru kosin til tveggja ára í senn. Kjörgengi hafa eingöngu skuldlausir félagsmenn.

Nefndir

11. gr

Stjórnin skipar í nefndir.

Til starfa í nefndum má velja félagsmenn og stuđningsađila félagsins.

Nefndir skulu starfa í nánu samstarfi viđ stjórn félagsins og skulu gera stjórn grein fyrir starfinu hvenćr sem eftir ţví er leitađ.

 Reikningsár.

12.gr.

Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.  Endurskođađir ársreikningar skulu lagđir fyrir ađalfund/ársfund ár hvert.

 Stjórnarfundir og hlutverk stjórnar.

13.gr.

Stjórnarfundur er lögmćtur og ályktunarfćr ef meiri hluti stjórnar er mćttur ţrír stjórnarmenn.  Til stjórnarfunda skal bođa međ tryggilegum hćtti a.m.k. eins dags fyrirvara sé ţess kostur.  Formađur bođar til stjórnarfunda.

 Fundargerđir stjórnar skulu bókfćrđar.

 Stjórnin fer međ málefni félagsins milli ađalfunda/ársfunda međ ţeim takmörkunum er lög ţessi setja.  Stjórnin tekur nánari ákvarđanir um starfsemi félagsins og ber ábyrgđ á fjárreiđum ţess.  Hún skuldbindur félagiđ gangvart öđrum ađilum og er undirskrift tveggja stjórnarmanna nauđsynleg.

 Stjórnin getur faliđ starfsmanni, einstökum félagsmönnum, hópum eđa nefndum ađ fjalla um málefni er varđa starf félagsins.

 Ráđstöfun tekna félagsins.

14.gr.

Tekjum félagsins skal variđ samkvćmt 2. grein laga ţessara.

Stjórn félagsins er heimilt ađ veita styrk til félagsmanna og fagađila, enda leyfi fjárhagur félagsins ţađ.  Stjórn setur reglur um úthlutun slíkra styrkja.

 Félagsslit.

15.gr.

Nú kemur fram tillaga um slit á félaginu og skal hún ţá sćta sömu međferđ og tillaga til lagbreytinga, sbr. 9.gr.

 Samţykkt á ađalfundi Einstakra barna 28. apríl 2015.

 

Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur