Yfirlýsing frá stjórn Einstakra barna

Stjórn félags Einstakra barna hvetur íslensk stjórnvöld til þess að skoða ítarlega stöðu fjölskyldu palestínsk drengs sem flúði heimaland sitt vegna stríðsátaka.

Drengurinn er með Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdóm sem krefst stöðugs aðgengis að sérhæfðri læknisþjónustu.

Það er mikilvægt að fjölskyldunni sé veitt skjól og stuðningur hér á landi í ljósi þessa lífsógnandi sjúkdóms sem drengurinn er haldinn.

Hægt er að lesa frétt á Vísir um málið hér