Veturinn 2018 / 2019

 

 

 Dagskrá vetrarins hefur verið send út á foreldra en í boði verður ýmis fræðsla og samvera. 

Við hverjum alla félaga okkar til þess að kynna sér útsenda tölvupóst og taka þátt í fræðsluerindum sem boðið er upp á í vetur. 

Fastir viðburðir munu halda sér eins og Jólaball - kransa og leiðiskrossa gerð - spilakvöld.

sjá nánari tímasetningar á tölvupóstum

 

Stjórnin.