Verkís styrkir Einstök Börn

Sigþór U. Hallfreðsson starfsmaður Verkís og fulltrúi Blindrafélagssins, Hugrún Gunnarsdóttir frá Ve…
Sigþór U. Hallfreðsson starfsmaður Verkís og fulltrúi Blindrafélagssins, Hugrún Gunnarsdóttir frá Verkís, Hafdís Ragnarsdóttir fulltrúi Einstakra barna og Egill Viðarsson, framkvæmdarstjóri Verkís

Í þessari viku afhenti Verkís árlega samfélagsstyrki Verkís. Að þessu sinni hlutu styrkina Einstök börn og Blindrafélagið, sem eru tvö öflug félagasamtök sem sinna mikilvægum verkefnum í þágu barna og fjölskyldna.

Má lesa meira um styrkveitinguna hér