Tökum höndum saman og vekjum athygli á sjaldgæfum sjúkdómum í Febrúar.

SBONN fundar í Svíþjóð um sjaldgæfa sjúkdóma.

SBONN fundar í Svíþjóð um sjaldgæfa sjúkdóma og stöðu mála, í lok fundar tókum við þátt í áskorun um að  taka höndum saman til þess að vekja athygli á sjaldgæfum sjúkdómum, Vertu með.

Tökum höndum saman og vekjum athygli á málefninu. Endilega sendið okkur inn mynd á einstokborn@einstokborn.is til að setja á heimasíðuna okkar af YKKUR til að vekja athygli á málefninu.