Þjónusta félags Einstakra barna við félagsmenn og aðstandendur þeirra þessa daganna.

 Styðjandi og ráðgefandi hlutverk félagsins á erfiðum tímum 

 

Félagið er með opinn síma fyrir spjall -  viðtöl - stuðningsamtöl og ráðgjöf ef á þarf að halda - hægt er að senda beiðni á emailið einstokborn@einstokborn.is eða hringja í  síma 6992661 og við mælum okkur mót  á rafrænum fundi á Teams eða með símaspjalli.
Erindið þarf ekki að vera formlegt - heldur bara ef þið þurfið að spjalla eða spegla mál þá erum við  til staðar.
kv
Guðrún
Framkvæmdastjóri og Fjölskylduráðgjafi.