Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Systkinin Áslaug Arna, Magnús og Nína Kristín Sveinbjörnsbörn efndu í annað sinn til hlaups til styrktar Einstökum börnum. Þau völdu að halda hlaupið á afmælisdegi mömmu þeirra heitinnar, þann 1. maí. Hlaupið var í blíðskaparveðri í miðbæ Reykjavíkur. Mæting var góð og söfnunin gekk vel.
Einstök börn þakka þeim Sveinbjörnsbörnum hjartanlega fyrir stuðninginn og hlýhug í garð félagsins.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 9- 15 og opið föstudaga 9-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.