Sumaropnunartími Félags Einstakra barna með örlítið breyttu sniði í júlí/ágúst.

 

Fjölskyldumiðstöð félagsins verður opin í allt sumar en þó með örlítið styttri opnunartíma en venjulega á veturnar. 

Opnunartími 25 júní til 25 Ágúst ca.

  Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 14  og opið föstudaga 10-13. 

Fjölskyldufræðingur / framkvæmdastjóri er í sumarleyfi 28 júní til 8 júlí og aftur frá 11 júlí - en hægt er að hringja og skilja eftir skilaboð ef erindið er brýnt er því komið áfram - annars verður erindinu svarað eftir 6 Ágúst.