Sumarhátíð 2019 var haldin í dag 22.júní í blíðskaparveðri

 dag var Sumarhátíðin okkar - Við áttum stórkostlegan dag - sólin brosti til okkar allra og við brostum til baka - fengum heimsóknir frá frábærum skemmtikröftum og tónlistafólki - fengum fjölmargar hendur sjálfboðaliða að láni - fengum stuðning og að komum fyrirtækja. Einstök gleði skein úr öllum andlitum og okkur er mikið þakklæti í huga til ykkar allra - takk öll sem komuð - tókuð þátt - lögðu hönd á plóg og þakkæti til ykkar allra því án ykkar stuðnings væri þetta ekki framkvæmanlegt. Ógleymanlegar minningar og óþrjótandi umræðuefni barnanna á næstunni..
Takk Öll..
Einstök börn
SVALAFriðrik Dór Leikhópurinn LottaVeltibíllinn Rentaparty.is Holdur @Bubbluboltar Frístundamiðstöðin Gufunesbær Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar

 

hægt er að sjá myndir hérna