Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Frá og með 1. september næstkomandi munu Sjúkratryggingar greiða um þrefalt hærri hlut í almennum tannréttingum en hingað til.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur breytt reglugerð um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannréttingar. Styrkurinn er tvíþættur. Styrkur til meðferðar bæði í efri og neðri góm hækkar úr 150.000 kr. í 430.000 kr. og styrkur til tannréttinga sem krefst einungis meðferðar í efri eða neðri góm hækkar úr 100.000 kr. í 290.000 kr.
Lesa má alla fréttina á vef heilbrigðisráðuneytisins.
Urðarhvarfi 8, A-inngangur, 3. hæð
203 Kópavogi
Sími 568 2661
einstokborn[hjá]einstokborn.is
Afgreiðslutími
Mán. til fim.: 9:00 - 15:00
Fös.: 9:00 - 15:00
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.
Fylgdu okkur á Facebook