Styrkur frá Einari Skaftasyni afhentur

Félagið tók á dögunum við styrk frá Einari Skaftasyni,

Félagið Einstök börn tók á dögunum við styrk frá Einari Skaftasyni en hann tók áskorun félaga síns Friðriks Bergmannsonar um að léttast og styrkja í leiðinni gott málefni. http://www.vf.is/fr…/291-kilo-fokin-og-745-sentimetrar/64942

Kærar þakkir fyrir framtakið.