Stöldrum við - Samfélagið er ekki ALLT Bólusett

Stöldrum við og verndum alla - Samfélagið er samsett af fjölmörgum og það eru EKKI ALLIR bólusettir. Við verðum því að deila hér hugleiðingu foreldris - Við tökum algjörlega undir hennar hugleiðingar - fullorðna fólkið bæði hraustir og veikir er bólusett í dag í stóru mæli en hvað með þann afar viðkvæma hóp barna upp að 12 ára sem eru óbólusett og tilheyra afar viðkvæmum hópi langveikra einstaklinga - Hvernig getur samfélagið verndað þau eins og staðan er í dag.
- Hægjum á okkur það getur verið lífsspursmál fyrir einhvern.