Skref að nýju greiðslu- og þjónustukerfi vegna endurhæfingarlífeyris

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra (mynd ráðuneytisins)
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra (mynd ráðuneytisins)

„Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Lagt er til að fólki verði gert kleift að fá greiddan endurhæfingarlífeyri í allt að fimm ár, í stað þriggja samkvæmt gildandi lögum.“ 

Tilkynninguna um frumvarpið má lesa í heild sinni á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.