Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Undirritaður hefur verið samningur til 1 árs við Heilsu og Sálfræðiþjónustuna Glerártorgi 34 Akureyri - samingurinn snýr að hóp fyrir feður og fyrir mæður sem núna verður boðið upp á 1x í mánuði fast - 6 skipti í senn.
Skráning verður auglýst á næstu dögum.
Ingibjörg Ragna Malmquist Sálfræðingur mun leiða hóp fyrir mæður.
Gísli Kort Kristófersson Geðhjúkrunarfræðingur mun leiða feðrahópinn.
Einnig munu þau taka að sér að halda námskeið fyrir foreldra vegna systkina - þar sem opnuð verður verkfærakista til að hlúa að systkinum Einstakra barna - þeir sem munu ljúka því námskeiði geta síðan fengið 1-2 einkatíma með fagaðila greidda af félaginu til þess að fá nánari verkfæri og aðstoð til að hlúa að sinni fjölskyldu.
Nú er félagið með samninga við tvö fyrirtæki varðandi fagþjónustu.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.