Sala á Grímum langt fram úr væntingum - smá bið á afhendingu, örfáir dagar :)

 
Sala á grímum félagsins fór langt fram úr væntingum á síðustu dögum og erum við að bíða eftir framleiðslunni núna.

Öll umslög og allt er tilbúið til sendingar og verður sett í póst um leið og sendingin lendir inn á borði hjá okkur. 

Vitum  að allir eru mjög spenntir enda geggjað flottar grímur með kolefnalagi inn í .. 

Þökkum þolinmæðina  - þið fáið geggjaða sendingu frá okkur á næstu dögum.