Reykjavíkurmaraþonið verður - mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins að fá þátttakendur til að skrá sig og safna áheitum

 Í dag var formlega opnað fyrir skráningar til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu  -

Við hjá Einstökum börnum gleðjumst mjög þar sem þessi viðburður hefur verið afar mikilvægur félaginu til fjáröflunar og setti það stórt strik í reikninginn í fyrra að af þessu varð ekki. 

Nú þurfum við að taka höndum saman  - skrá okkur til leiks og hefjast handa við að undirbúa þátttakendur og sjálfboðaliða sem koma að verkefninu og setjum allt á fullt.     Vilt þú ekki vera með okkur í liði  - skráðu þig hér 

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/369-temp5+?fbclid=IwAR21hZDx6qhVyOEguDB7g7Xnl4AhFy39aSoDE_VmlTn-RoWjrfvZo1Ott_8