REYKJAVIKURMARAÞON - hlauparar/ skokkara/ rúllarar eða þið sem ætlið að labba- við höldum með ykkur..

 

Félagið Einstök börn verður með bás í höllinni þegar þið sækið númerin ykkar - endilega komið við hjá okkur. 

Hvatningastöð okkar verður við Olís Granda þar sem við mundum gera það sem við getum til að fagna ykkur með stóru brosi og gleðihrópum þegar þú ferð framhjá - ef þú ert ekki merktur félaginu - í bol frá okkur ( eigum á básnum okkar )  þá endilega veifaðu okkur  þegar þú ferð fram hjá :) 

Þitt framlag og þín þáttaka skiptir okkur öllu máli og við erum til staðar fyrir þig. 

 

með kveðju 

Einstök börn...