Reykjavíkurmaraþon hlaupara og vildarvinir :)

 Verðum í  laugardagshöllinni þegar þið sækið gögnin ykkar endilega komið við hjá okkur - þið eruð okkur öllum svo mikilvægur þáttur í starfsemi félagins.    Við verðum síðan með hvatningarstöð við Olís Granda þar sem þið getið fengið vatn hjá okkur og hugsanlega smá " orkumola " á síðustu metrunum. 

Félagið er með boli í sínum NEON græna lit fyrir hlaupara  ef þeir hafa áhuga á slíku - Endilega kíkið á okkur í ´Laugardalshöllinni á skráningahátíðinni. 

með hlaupa -skokk eða rúllu kveðju 

ps: einnig væri frábært að fá skilaboð frá ykkur ef við meigum auglýsa / kynna ykkur eða ykkar hlaupahóp í netmiðlum.

einstokborn@einstokborn.is eða á https://www.facebook.com/Einstök-börn-Stuðningsfélag-barna-með-sjaldgæfa-sjúkdóma-eða-heilkenni-211663749044260/

 

Félag Einstakar barna