Opið samráðsþing um innleiðingu samningis Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með fatlanir

Mynd úr frétt Félags- og vinnumálaráðuneytisins
Mynd úr frétt Félags- og vinnumálaráðuneytisins

Samráðsþing öllum opið um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fer fram í Hörpu fimmtudaginn 16. febrúar kl. 13:00 til 17:00. Aðgangur er gjaldfrjáls en skrá þarf komu sína á þingið. 

Fyrir þinginu standa Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, forsætisráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Öryrkjabandalagið, Þroskahjálp og Geðhjálp. 

Markmið þingsins er að greina og meta tækifæri og hvað skipti máli í framtíðinni.

Öll fréttin ásamt dagskrá samráðsþingsins er á vef stjórnarráðsins. Þar er jafnframt hægt að skrá sig á samráðsþingið.