Öll börn sem sóttu um nám á starfsbrautum framhaldsskóla fá boð um skólavist

Ásdís Arnalds, aðstoðarskólameistari Kvennaskólans, Ásmundur Einar Dðason, mennta- og barnamálaráðhe…
Ásdís Arnalds, aðstoðarskólameistari Kvennaskólans, Ásmundur Einar Dðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Sólveig Guðrún Hannesdóttir, rektor Menntaskólans í Reykjavík
/Mynd af vef Stjórnarráðs Íslands

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur gengið frá því í samvinnu við framhaldsskólana að öll börn sem sóttu um skólavist fá boð um skólavist á starfsbrautum framhaldsskólanna í haust. Nú í haust verða starfsbrautir opnaðar í Menntaskólanum í Reykjavík og Kvennaskólanum. Verzlunarskóli Íslands hefur jafnframt lýst áhuga á að opna starfsbraut í skólanum næsta haust.

Fréttina má lesa í heild á vef mennta- og barnamálaráðuneytisins